Heildarlausn á viðhaldi bílastæða – BS Verktakar

BS Verktakar á sér yfir 35 ára sögu. Fyrirtækið skipar sér í sess sem framúrskarandi fyrirtækja sem starfa við innviði á Íslandi. Meginmarkmið okkar er að að veita framúrskandi þjónustu og straumlínulaga ferli verkkaupa. Auk bílastæðamálunar, malbiksviðgerða og vélsópunar sem nánast frá upphafi höfum við veitt víðtæka annarskonar þjónustu þegar þörf viðskipavinarins kalla á lausnir.